Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur
Finndu þitt flug

Byrjaðu á rétta bragðinu

Glæsilegt úrval veitingastaða með fljótlegum og ljúffengum réttum.

Við mætum þér

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu til að mæta ólíkum þörfum gesta okkar. Kynntu þér málið.

Við tökum vel á móti þér og bílnum þínum. Við mælum með að þú tryggir þér stæði áður en þú kemur á flugvöllinn. Þannig færðu okkar besta verð með því að bóka tímanlega.

Við viljum tryggja að fjölskyldufólk eigi ánægjulegar stundir á flugvellinum, jafnvel þótt biðtíminn geti stundum verið krefjandi.

Það tekur um 40 mínútur að keyra á flugvöllinn úr miðbæ Reykjavíkur. Hægt er að fara þessa leið á bíl, í rútu, í strætó eða bílaleigubíl.

Þegar þú hefur sett upp aðgang að Autopay þá er einfalt að leggja bílnum við Keflavíkurflugvöll. Þú keyrir inn, sinnir þínum erindum og keyrir síðan út. Engar sektir, engir miðar og engar raðir.

Fréttir

Farþegar hvattir til að leggja tímanlega af stað á Keflavíkurflugvöll.

Umtalsverðar framkvæmdir hefjast fljótlega á komusvæði Keflavíkurflugvallar.

Bandaríska flugfélagið United Airlines mun hefja beint flug milli Keflavíkurflugvallar (KEF) og Washington D.C. á sumaráætlun sinni 2026.

Verslun Point opnar í komusal Keflavíkurflugvallar síðar á árinu. Í boði verður fjölbreytt úrval af matvælum, ferðavörum og íslenskum sælkeravörum.

Flugfélagið Play tilkynnti í morgun að það hefði hætt starfsemi.

Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna er haldinn í dag, 25. september. Af því tilefni er flaggað á Keflavíkurflugvelli til að sýna framtakinu samstöðu.

Framkvæmdum á innra byrði suðurbyggingar, á svæði sem kennt er við Stæði 10, lýkur í byrjun október.

RIFF lendir á KEF5 mín lestur

Í tilefni af Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) geta gestir Keflavíkurflugvallar nú notið einstakrar ljósmyndasýningar eftir Pál Stefánsson í brottfararsalnum.

Framkvæmdir við uppsetningu á nýju leiksvæði á Keflavíkurflugvelli eru hafnar.

Í ágúst lögðu 991.215 gestir leið sína um Keflavíkurflugvöll (KEF).

Veitingastaðir

Líka ferðalag bragðlaukannaLíka ferða­lag bragð­laukanna

Við bjóðum upp á mikið úrval veitinga fyrir fólk á ferð og flugi. Í hvernig stuði ertu?

Verslaðu fyrir minna

Þú gerir betri kaup þegar þú verslar án virðisaukaskatts.