Byrjaðu á rétta bragðinu
Glæsilegt úrval veitingastaða með fljótlegum og ljúffengum réttum.
Við mætum þér
Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu til að mæta ólíkum þörfum gesta okkar. Kynntu þér málið.
Við tökum vel á móti þér og bílnum þínum. Við mælum með að þú tryggir þér stæði áður en þú kemur á flugvöllinn. Þannig færðu okkar besta verð með því að bóka tímanlega.
Við á Keflavíkurflugvelli gerum okkar besta til að gera ferðalagið sem auðveldast fyrir gesti okkar og sérstaklega þá sem þurfa á aukinni aðstoð að halda.
Við viljum tryggja að fjölskyldufólk eigi ánægjulegar stundir á flugvellinum, jafnvel þótt biðtíminn geti stundum verið krefjandi.
Það tekur um 40 mínútur að keyra á flugvöllinn úr miðbæ Reykjavíkur. Hægt er að fara þessa leið á bíl, í rútu, í strætó eða bílaleigubíl.
Þegar þú hefur sett upp aðgang að Autopay þá er einfalt að leggja bílnum við Keflavíkurflugvöll. Þú keyrir inn, sinnir þínum erindum og keyrir síðan út. Engar sektir, engir miðar og engar raðir.