Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur
Finndu þitt flug

Byrjaðu á rétta bragðinu

Glæsilegt úrval veitingastaða með fljótlegum og ljúffengum réttum.

Við mætum þér

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu til að mæta ólíkum þörfum gesta okkar. Kynntu þér málið.

Við tökum vel á móti þér og bílnum þínum. Við mælum með að þú tryggir þér stæði áður en þú kemur á flugvöllinn. Þannig færðu okkar besta verð með því að bóka tímanlega.

Við á Keflavíkurflugvelli gerum okkar besta til að gera ferðalagið sem auðveldast fyrir gesti okkar og sérstaklega þá sem þurfa á aukinni aðstoð að halda. Hér að neðan er farið yfir helstu þætti PRM þjónustunnar og spurningar sem gætu vaknað.

Við viljum tryggja að fjölskyldufólk eigi ánægjulegar stundir á flugvellinum, jafnvel þótt biðtíminn geti stundum verið krefjandi.

Það tekur um 40 mínútur að keyra á flugvöllinn úr miðbæ Reykjavíkur. Hægt er að fara þessa leið á bíl, í rútu, í strætó eða bílaleigubíl.

Þegar þú hefur sett upp aðgang að Autopay þá er einfalt að leggja bílnum við Keflavíkurflugvöll. Þú keyrir inn, sinnir þínum erindum og keyrir síðan út. Engar sektir, engir miðar og engar raðir.

Fréttir

Heildarfjöldi gesta Keflavíkurflugvallar (KEF) var 2.735.143 á þriðja fjórðungi ársins 2025.

Gestum Keflavíkurflugvallar sem hyggjast skipta seðlum áður en lagt er af stað í ferðalag er bent á að gera það í útibúi Prosegur Change í komusal flugstöðvarinnar, áður en farið er í öryggisleit fyrir flug.

Kanadíska flugfélagið Air Transat hefur ákveðið að hefja flug til Íslands.

Kanadíska flugfélagið WestJet hefur bætt við tveimur nýjum kanadískum áfangastöðum við áætlun sína til Keflavíkurflugvallar sumarið 2026.

Við tókum á móti 655.572 gestum á Keflavíkurflugvelli (KEF) í október 2025.

Nóg verður um að vera á Keflavíkurflugvelli í vetur enda hefur úrval veitinga og verslana á flugvellinum aldrei verið betra.

Í tilefni af Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni fengu gestir Keflavíkurflugvallar (KEF) að njóta lifandi tónlistar í brottfararsalnum með þeim Mána Orrasyni og Kusk & Óvita.

Fyrsta flugi Icelandair til Miami í Flórída var fagnað á Keflavíkurflugvelli um helgina.

Nýtt leiksvæði fyrir börn, innblásið af töfrandi veröld Tulipop, hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli (KEF).

Fyrir tímabilið sem endaði 30. júní 2025.

Veitingastaðir

Líka ferðalag bragðlaukannaLíka ferða­lag bragð­laukanna

Við bjóðum upp á mikið úrval veitinga fyrir fólk á ferð og flugi. Í hvernig stuði ertu?

Verslaðu fyrir minna

Þú gerir betri kaup þegar þú verslar án virðisaukaskatts.