Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Ljósaskilti í tollagangi

Hér mætum við farþegum sem bíða spenntir eftir að kynnast landinu og þeirri þjónustu og upplifun sem þeim stendur til boða. Fullkominn staður til þess að minna sig á og fanga athygli komufarþega.
Ljósaskiltið er mjög vel staðsett þar sem allir komufarþegar fara fram hjá því á leið sinni í gegnum tollinn.

Ljósabox
Stærð 900 x 170 cm