Skjáir á verslunarsvæði
Náðu til allra farþega á leið frá landinu. Farþegar sem komnir eru í flugstöðina á útleið eru gjarnan í kauphug og tilbúnir til að gera vel við sig og sína. Hér er því tilvalið að ná til þeirra. Einnig er þetta kjörin leið til að tengja vörumerki, þjónustur eða fyrirtæki við jákvæða upplifun og tilhlökkun. Um er að ræða fjóra skjái, tveir vísa að farþegum sem koma úr fríhöfn og tveir vísa inn á verslunar- og veitingasvæði. Hver skjár er 98“ að stærð. Auglýsingar birtast í 10 sekúndur á að minnsta kosti á hverjum 100 sekúndum. Hægt er að vera með allt að fimm mismunandi útfærslur af auglýsingu sem rúlla til skiptis. Skjáirnir bjóða upp á að birta mynd og myndband.
- Markhópur
- Brottfararfarþegar
- Sniðmát
- MP4, JPG, PNG
- Pixel stærð
- 3840x2160
- Skjátegund
- M520-B
- Stærð
- 98 tommur
