Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Skjár milli innritunar og komusals

Skjárinn á bæði möguleika á að ná til komu- og brottfarafarþega þar sem hann er staðsettur á milli innritunar- og komusals á móti veitingastað þar sem fólk getur tyllt sér niður.
Skjárinn er stór og áberandi, samsettur úr alls 8 skjáum (2 skjáir á hæð x 4 skjáir á lengd)
Auglýsingar birtast í 10 sekúndur á að minnsta kosti hverjum 110 sekúndum. Hægt er að vera með allt að þrjár mismunandi útfærslur af auglýsingu sem rúlla til skiptis. Skjárinn býður upp á að birta mynd eða myndband.

Tæknilýsing

Markhópur
Brottfara- og komufarþegar
Stærð
8 x 46"
Skjátegund
M510-C
Lengd
10 sek
Lengd lykkju
110 sek
Pixel stærð
3840 x 1080
Sniðmát
MP4, MOV, JPG, PNG

Hlaða niður

Mynd í háupplausn

;