Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Skjár við landamæri og enda landgangs

Um er að ræða skjá sem samsettur er úr níu 46 tommu skjáum, stór og áberandi flötur. Skjárinn er staðsettur við landamærahlið og enda landgangs. Skjárinn nær sérstaklega vel til þeirra sem eru á leið til landa utan Schengen, veitinga- og verslunarsvæði á 1.hæð (D-svæði)

Tæknilýsing

Markhópur
Brottfara- og komufarþegar
Stærð
9 x 46"
Skjátegund
M550-E
Lengd
10 sek
Lengd lykkja
80 sek
Pixel stærð
1920 x 1080
Sniðmát
MP4, MOV, JPG, PNG

Hlaða niður

Mynd í háupplausn

;