Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Gjaldskylda í rennu

Nýjar reglur í brottfararrennunni

Greiðari aðkoma að KEF Greið­ari að­koma KEF

Gjaldtaka er hafin í rennunni svonefndu við brottfararinngang flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Rennan er ætluð þeim sem þurfa að aka upp að flugstöðinni og stöðva í stutta stund til þess að hleypa út farþegum, losa farangur eða annan farm. Gjald verður nú tekið af þeim bílum sem eru lengur en 5 mínútur á rennusvæðinu.

Hvar er Renn­an?

Rennan er staðsett við brottfararinngang.

Á kortinu má sjá hvar gjaldtaka hefst og endar.

Frek­ari upp­lýs­ingar