Með leigubíl
Kannaðu verðið áður en ferð hefst
Á Keflavíkurflugvelli eru leigubílar til taks allan sólarhringinn. Við mælum með að þú spyrjir um verð áður en af stað er haldið.

Hvar stoppa leigubílar
Hér fyrir neðan er samgöngukort Keflavíkurflugvallar. Þar má meðal annars sjá staðsetningu leigubílastæðis.
