Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Með leigubíl

Kannaðu verðið áður en ferð hefst

Á Keflavíkurflugvelli eru leigubílar til taks allan sólarhringinn. Við mælum með að þú spyrjir um verð áður en af stað er haldið. 

Hvar stoppa leigu­bílar

Hér fyrir neðan er samgöngukort Keflavíkurflugvallar. Þar má meðal annars sjá staðsetningu leigubílastæðis.