Eyesland gleraugnaverslun býður upp á framúrskarandi þjónustu þegar kemur að sjónmælingum og ráðgjöf í verslun. Hjá Eyesland starfa sjóntækjafræðingar með margra ára reynslu í faginu. Hægt er panta sjónmælingu með skömmum fyrirvara á vefsíðum Eyesland.
Mátaðu í bænum og sæktu fyrir flug
- Afgreiðslutímar
Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.
- Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
- Hafðu samband