Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Hvern­ig greiði ég fyr­ir bíla­stæði með Autopay?

  1. Þú keyrir inn á stæðið og myndavélakerfið tekur mynd af bílnúmerinu. Ekki er þörf á að taka miða.
  2. Við brottför er keyrt út af stæðinu og myndavél tekur aftur mynd af bílnúmerinu.
  3. Ef þú ert með reikning hjá Autopay þarftu ekkert að gera því þá er skuldfært sjálfvirkt af kortinu.
  4. Ef þú ert ekki með reikning og skráð kort hjá Autopay þarftu að fara hér inn og borga stöðugjaldið.
  5. Ef ekki er greitt fyrir stæðið 

Við minnum á að það er alltaf hagstæðast að bóka stæði fyrirfram.
Smelltu hér til að bóka bílastæði

Meira um Autopay