Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Bílastæði

Við mælum með að þú tryggir þér stæði áður en þú kemur á flugvöllinn. Þú færð okkar besta verð með því að bóka tímanlega.

Borga eftir á

Ertu ekki með bókun?

Til þess að nota Autopay þarftu fyrst að ná í forritið í símanum þínum og ljúka fljótlegu og einföldu skráningarferli. Eftir það er nóg að keyra inn og út af bílastæðinu okkar og Autopay sér um rukka fyrir lagningu hafi ekki verið búið að panta stæði fyrirfram.

Við tökum vel á móti þér og bílnum þínum. Við mælum með að þú tryggir þér stæði áður en þú kemur á flugvöllinn. Þú færð okkar besta verð með því að bóka tímanlega.

Þegar þú hefur sett upp aðgang að Autopay þá er einfalt að leggja bílnum við Keflavíkurflugvöll. Þú keyrir inn, sinnir þínum erindum og keyrir síðan út. Engar sektir, engir miðar og engar raðir.

Spurt og svarað

Vantar þig aðstoð?

Algengar spurningar varðandi bílastæðin og hvernig skal bera sig að við bókun.