Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Rútur

Taktu rútuna til og frá Keflavíkurflugvelli með Flybus sem sinnir reglulegum ferðum milli Reykjavíkur og flugvallarins. Við mælum með því að bóka miða fyrirfram. 

Flybus

Flugrútan Flybus keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins samkvæmt tímatöflu. Brottfarir frá KEF eru í samræmi við komur allra flugfélaga og rútferðir tíðar. 

Rútuferðin tekur um 45 mínútur frá KEF-RVK.  

Rútumiði aðra leið kostar 3.899 kr. samkvæmt verðskrá BSÍ. Hægt er að kaupa miða í flugrútuna á netinu og í sjálfsölum á Keflavíkurflugvelli. 

Farþegar geta leitað upplýsinga hjá upplýsingaborði Flugrútunnar sem er staðsett í komusal.  

Hægt er að kaupa miða í Flugrútuna í sjálfsölum á Keflavíkurflugvelli en ekki um borð í rútunni. 

Bóka miða