Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Bæjarins bestu

Bæjarins bestu selja gómsætar pylsur og drykki. Sumir kalla þetta þjóðarrétt Íslendinga. Bæjarins bestu er á þremur stöðum á Keflavíkurflugvelli.

Afgreiðslutímar

Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.

Staðsetning

Suðurbyggingu – 1. hæð við D hliðin

Suðurbyggingu – 2. hæð við landamæraeftirlit

Komusal inn í verslun 10-11

Hafðu samband

Sími:
+3545111566

Netfang:
[email protected]