Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Bakað

Bakað býður uppá gómsætt bakkelsi, nýbakað brauð og pizzur, heilsusamlega safa, salöt og rjúkandi heitt gæðakaffi frá Te & kaffi.

Kanilsnúður

Handgerður kanilsnúður eins og hann gerist bestur. Bakaður daglega í handverksbakaríinu okkar.

679 ISK
Rómarpizza með mozzarella og tómötum

Vinsælasta pizzan okkar! Léttur pizzabotn með stökkri skorpu, toppaður með ferskum kirsuberjatómötum, mozzarella og basilíku.

1.999 ISK
Baguette með serrano skinku, klettasalati, kirsuberjatómötum, pestói og parmesan osti

Ferskt á hverjum degi! Einnig fáanlegt í ciabatta brauði og með öðrum áleggstegundum.

1.979 ISK
Möndlu croissant

Klassískt smjördeigshorn. Létt og stökkt með möndlufyllingu og toppað með möndlum, best hitað!

799 ISK
Cappuccino

Á Bakað færðu ýmsar tegundir af gæðakaffidrykkjum frá Te og Kaffi auk hefðbundinnar uppáhellingar.

689 ISK
Klatti

Fullkomið nesti í flugið! Tvær tegundir í boði.

549 ISK
Afgreiðslutímar

Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.

Matseðill

Kaffiseðill

Staðsetning

Komur og brottfararsalur - 1. hæð (fyrir öryggisleit)
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)

Sími:

+354 568 6588

Netfang:

[email protected]