Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Elda

Elda býður upp á hraða þjónustu og heita og kalda rétti. Boðið er upp á klass­íska rétti með ís­lensku ívafi sem ferðalang­ar geta gripið með sér.

Afgreiðlsutímar

Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.

Matseðill

Staðsetning

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)

Sími:

+354 833 7360

Netfang:

[email protected]