Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Hjá Höllu

Veitingastaðurinn Hjá Höllu býður upp á hollan og góðan mat sem er unnin frá grunni úr hágæða hráefnum. Eldbakaðar pizzur, samlokur og salöt er meðal þess sem er á matseðlinum.

Afgreiðslutímar

Opið alla daga í tengslum við morgun- og eftirmiðdagsflug.

Matseðill

Staðsetning

Suðurbygging - 2. hæð - nálægt hliði C

Sími:

+354 781 6300

Netfang:

[email protected]