Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

La Trattoria

La Trattoria býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til að tryggja frábæran upplifun í hverjum bita. Molto bene!

Afgreiðslutímar

Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.

Staðsetning

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)

Hafðu samband