Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Point

Point býður farþegum fjölbreytt úrval af ferðavörum, snarli, drykkjum, ferskum bakstri, pizzum og öðrum matvælum. Hvort sem farþegar vilja grípa með sér kaffi í flýti eða undirbúa sig fyrir komandi ferðalag, þá hefur Point það sem þarf.​ Um flugvöllinn má einnig finna nýja Point sjálfssala sem bjóða upp á allt það helsta úr verslunum Point.

Afgreiðslutímar

Aðalbygging

Öll morgunflug og eftirmiðdagsflug

Suðurbygging við D hlið

Öll morgunflug og eftirmiðdagsflug

Staðsetning

Tvær staðsetningar

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)

Við D hliðin - 1. hæð

Netfang:

[email protected]