Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

66° Norður

66 Norður selur útivistarfatnað fyrir íslenskar aðstæður. Fatnaður 66 Norður er framleiddur með það skýra markmið að takast á við íslenska náttúru og veðurfar.

Staðsetning

Afgreiðslutímar

Opið daglega í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.

Staðsetning

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)

Suðurbygging 1. hæð (við D hlið)

Hafðu samband

www.66north.is

+354 535 6651