Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Elko

Elko býður uppá fjölbreytt úrval af þekktum vörumerkjum á sviði raftækja á lágu verði. Elko rekur tvær verslanir á Keflavíkurflugvelli.

Pantaðu á netinu og sæktu í verslun.

AirPods Max

Upplifðu kraft tónlistarinnar með Apple AirPods Max þráðlausu heyrnartólunum sem eru með hágæðahljóm, frábæra hljóðeinangrun og þrívíddarhljóm sem bætir kvikmyndir.

88.624 ISK
Chilly's S2

Chilly's Series 2 er uppfærð hönnun af upprunalegu Chilly's flöskunum. Nýr stútur sér um að eyða 99,99% af bakteríum sem setjast á hann. Gúmmíbotn sem að minnkar hljóð og nær betra gripi á sléttum yfirborðum. Series 2 Flip flaskan kemur með ryðfríu stálröri og íþróttatappa sem er sérstaklega hentugt á æfingu eða í ræktinni. Flaskan heldur innihaldi köldu í 24 klukkustundir.

4.695 ISK
Skross Reload

aktu Reload 10 Qi PD ferðahleðsluna frá Skross með þér hvert sem er og byrjaðu að hlaða í hvelli þökk sé þráðlausri hraðhleðslu og USB-C PD hraðhleðslu. Einnig hægt að hlaða hratt með Micro USB, snúra fylgir.

6.995 ISK
PlayStation 5 slim

Ný kynslóð af leikjatölvum sem færir leikjaupplifun nær raunveruleika en nokkru sinni fyrr.

103.995 ISK
Afgreiðslutímar

Brottfararverslun er opin fyrir flug milli klukkan 04:30 - 01:30
Komuverslun er opin eftir flugáætlun

Athugið að opnunartími gæti breyst án fyrirvara.

Staðsetning

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)

Komusalur - 1. hæð

Hafðu samband

Sími:

544 4000

E-mail:

[email protected]