Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Ic­eland­ic Deli Sælkeraverslun

Í Icelandic Deli er hægt að grípa með sér bragð af Íslandi í ferðalagið. Þar má finna úrval af handverksostum, reyktu og þurrkuðu kjöti, hágæða súkkulaði og íslenskum kryddum. Einnig er boðið upp á handvalið úrval af íslensku víni og áfengum drykkjum. Icelandic Deli er tilvalinn staður til að finna fallegar gjafir eða taka með sér bragð af Íslandi í ferðalagið.

Afgreiðlsutímar

Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.

Staðsetning

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)