Beint í efni
Keflavíkur Flugvöllur

Rammagerðin

Rammagerðin er gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk með sérstakri áherslu á ullarvörur. Hjá Rammagerðinni er hægt að fá fjölbreytt úrval gjafavöru.

Afgreiðslutímar

Opið alla daga í tengslum við morgun-, eftirmiðdags- og kvöldflug.

Staðsetning

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)

Suðurbygging 1. hæð (við D hlið)

Hafðu samband

Sími

5356689

E-mail:

[email protected]